FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Meguiar’s Vinyl & Rubber Clean/Protect

2.613 kr.

Vörunúmer: 70M5716

Meguiar´s Vinyl & Rubber Clean/Protect er efni sem hreinsar og ver gúmmí og vínil lista á bátum og húsbílum.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

Eiginleikar:

  • Öflug og flókin blanda af efnum sem djúphreinsa, verja og framkalla glans á vínil, gúmmíi og plasti
  • Skilur plastið, vínilinn og gúmmíið eftir eins og það sé nýtt og með náttúrulegum glans
  • Næring sem kemur í veg fyrir þornun, upplitun og sprungumyndun ásamt því að verja fyrir sterkum UV geislunum
  • Sérstaklega þróað til að þjóna erfiðum aðstæðum sem húsbílar og bátar eru í daglega
  • Auðvelt í notkun, bara úða á og strjúka af
Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.