Gildi Málningarvara:

Þrjú gildi sem marka hegðun og ákvarðanir okkar

Hreinskilni og Gegnsæi:

 • Hreinskilin og gegnsæ viðskipti.
 • Viðskiptavinir og samstarfsaðilar geta treyst okkur.
 • Gæði vöru og þjónustu eru fyrsta flokks.

Hagkvæmni og Virðing:

 • Við vinnum stöðugt að umbótum í ferlum og rekstri.
 • Við leitum alltaf hagkvæmnustu leiða í innkaupum, fjárfestingum og rekstri.
 • Einlæg og heiðarleg samskipti og við berum virðingu fyrir öllum sem að málum koma.
 • Gagnkvæmt traust og ábyrgð.

Framsækni og Jákvæðni:

 • Við ætlum alltaf að vera feti framar í þjónustu, nýjungum og vöruúrvali
 • Við erum fljót að taka ákvarðanir og látum hlutina gerast.
 • Við þorum að taka áhættur og gera mistök en lærum af þeim.
 • Við erum ein liðsheild og allir leggja sitt að mörkum til að ná markmiðum fyrirtækisins.