FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Meguiar’s Ultimate Iron Remover

2.873 kr.

Vörunúmer: 70G250524

Meguiar’s Ultimate Iron Remover er skyldueign fyrir hvern þann sem hefur gaman af bílaþrifum. Iron Remover járnhreinsir ræðst á járnagnir sem festast í lakkinu og leysir þær auðveldlega upp án þess að skemma lakkið. Iron Remover er einfaldlega úðað á bílinn og leyft að liggja í smá stund þar til það verður fjólubátt og þá skal því skolað af bílnum.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

Eiginleikar:

  • Losar járnagnir: Leysir upp járnagnir í lakkinu
  • Undirbýr yfirborðið: Undirbýr lakkið fyrir hámarks árangur í mössun og tryggir betri viðloðun á lakkvörn
  • Fjarlægir yfirborðs óhreinindi: Efnið er pH hlutlaust og hentar á lakk, gler og jafnvel krómað yfirborð
  • Einfalt í notkun: Úðar efninu á yfirborðið, lætur standa í minnst 30 sekúndur, strýkur ufir og skolar af
Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.