FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Meguiar’s Heavy Duty Trim Restoration Kit

5.007 kr.

Vörunúmer: 70G250100

Meguiar’s Heavy Duty Trim Restoration Kit frískar uppá og ver ómálað plast á auðveldan hátt. Fullkomið efni á plastlista og stuðara sem eru farnir að upplitast.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

Eiginleikar.

  • Hressir uppá plastlistana: Pakkinn inniheldur hreinsi og vörn til að verja plastlistana utaná bílnum
  • Plast hreinsir: Öflugur hreinsir sem fjarlægir óhreinindi og oxun úr plastinu
  • Ending og UV Vörn: Endingargóð vörnin veitir frammúrskarandi UV vörn
  • Ótrúleg ending: Protective Trim Shield efnið endist 250+ þvotta*
  • Auðvelt í notkun: Þú einfaldlega þrífur með efninu í pakkanum og berð svo Protective Trim Shield efnið á
*Prufað á rannsóknarstofu

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.