Leirhanski Nanex

Vörunúmer:

NANEX vörurnar eru notaðar til að fjarlægja loftmengun, trjákvoðu, tjöru, sem ekki sést strax berum augum og ekki er hægt að fjarlæga með hefðbundnum hreinsivörum.

Lakkið slitnar og missir ljómann, og í framhaldinu getur bíllinn farið að ryðga.

Mælt er með Medium (gulum) fyrir bíla sem eru alltaf úti eða illa viðhaldið.

Dimensions : 21,5 x 14,5 cm
Weight : 73 g
Available colours : Yellow, blue
Composition: Rubber polymer + microfibre

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.