Car System UNIFLEX-MS Sprautukítti

Price range: 3.407 kr. through 3.408 kr.

Vörunúmer: 12347

UNIFLEX MS er sprautanlegt samskeytakítti fyrir samsketi sem skarast eða soðin samskeyti með upprunalegri áferð. UNIFLEX MS er notað í viðgerðir á ökutækjum / bílum, gámum og málmsmíði.

UNIFLEX MS er varanlega sveigjanlegt, sprautanlegt, eins þátta samskeytakítti. Uniflex MS festist vel við gler, marga málma (zinc, ál, stál), lakk og grunna, við, thermosets og thermoplastics. Þetta efni þolir mjög vel raka, veður og mjög mikinn hita. Það er fljótþornandi og laust við sílikon.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.