FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

bigboi Pro+ Ryksuga

212.023 kr.

Vörunúmer: 48105148

Pro+ ryksugan frá BigBoi er hágæða þurr og blaut ryksuga. Hægt er að nota vélina með eða án poka. Mögnuð græja sem kemur drekkhlaðin aukahlutum og sæmir sér vel á öllum bónstöðvum og bílskúrum. Með þessari hefuru allt það sem þarf til að græja teppin og sætin.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

EIGINLEIKAR:

  • 2 x 1200-watta mótor
  • 22KPA sogkraftur
  • Stór HEPA filter
  • Undir 85DB í hljóði
  • 10m Langur 40mm gæða barki
  • Fjarstýring fylgir
  • Hægt að nota með og án poka
  • 50L tankur fyrir ryk og 26L fyrir blautt
  • Loftflæði 116CFM / 55L/s (loft inntak)
  • Kefli fyrir barkann
  • Veggfesting
  • HEPA filter
  • Bómulla ryksugupoki
  • Pappa ryksugupoki
  • Svamp filter

Með vélinni fylgir stór aukahlutapakki sem inniheldur:

  • Standard mjóan stút
  • Sveigjanlegan 60cm stút
  • Gólf bursta
  • Trim bursta
  • 8 stykkja micro stúta sett
  • Mælaborðs „strá“ bursta
  • Mjúkann stút bursta
  • Bursta sem snýst
  • Skaft
  • Stór haus
  • Verkfæri til að fjarlægja dýrahár
  • Taska til að halda utan um hlutina

Stærð: 65 x 38 x 49 cm

 

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.