fbpx

UNILITE HX-BL ljósafesting undir vélarhlíf eða inní bíl

13.890 kr.

HX-BL stöngin er með tveimur færanlegum festingum fyrir ljós eins og t.d. HX800R, HX1500R eða önnur ljós með segulfestingu. Tvær sjálfstæðar færanlegar plötur tryggja að lýsing verður ávalt eins og best verður á kosið. Snúningurinn á plötunum gerir það að verkum að auðvelt er að stilla punktalýsingu til að tryggja hámarks lýsingu ofan í húddi til dæmis. Endarnir á stönginni eru svo klæddir gúmmíi til að verja lakk bílsins og hægt er að stækka stöngina vel svo hún passar á langflestar gerðir bíla.

 

Vörunúmer: 47HX-BL Vöruflokkur: , , ,