fbpx

UNILITE SLR-3000 kastari 3000lumen með hleðslubanka

29.970 kr.

SLR-3000 er gífurlega bjartur 3000 lumena vinnu kastari með hleðslubanka og endurhlaðanlegri rafhlöðu. SLR-3000 getur hlaðið önnur tæki í gegnum USB. Auðvelt er að snúa ljósinu og það er með öflugum segli í standinum til að auðvelda uppsetningu. Ljósið er framleitt úr styrktu  Polycarbonate með glampafrírri linsu. Hægt er að festa ljósið á þrífót.

Vörunúmer: 47SLR-3000 Vöruflokkur: , , , ,