fbpx

RUPES DA FINE Massi fínn(gulur)

4.396 kr.12.624 kr.

RUPES HIGH PERFORMANCE CUT POLISHING COMPOUND D-A FINE er niðurstaða umfangsmikilla prófana til að þróa fínan massa sem sameinar góða skurðargetu og glæsilegan frágang. Þessi framúrskarandi nýji massi var þróaður og blandaður innandyra hjá RUPES og er hannaður til að vinna með BigFoot Dual Action massavélum sem og MILLE gírdrifnum massarokk. DA-FINE er litakóðaður gulur sem þíðir að hann virkar best með DA gulum massapúðum, svamp, ull og örtrefjapúðum. DA FINE er frábær til að fjarlægja minni galla í lakkinu, skilar einstökum gljáa og er auðveldur í notkun sem skilar frábæra notendaupplifun.DA-FINE er hið fullkomna annað skref í mössun á eftir DA-COARSE á nánast hvaða lakk yfirborði sem er, gelhúðuðum eða lakkaðri áferð eða sem sjálfstæð lausn fyrir léttmössun.

Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur: , , ,