Hver er munurinn á wax bóni og sealant (lakkvörn):
Wax bón.
Gefur meiri dýpt í lakkið, hlýju og gljáa. Endist ekki eins lengi og sealant.
Sealant:
Gefur meiri vörn og endist lengur. Oftast nær þæginlegra að vinna en gefur ekki eins mikinn gljáa.