fbpx

FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Meguiar’s Hybrid Ceramic Detailer

3.634 kr.

Hybrid Cermic Detailer er skemmtileg viðbót í bóntöskuna. Gott viðhaldsefni til að setja á bílinn á eftir bóni og á milli þvotta til að viðhalda „beeding“ eiginleikum. Hentar vel til að fjarlæga létt ryk, fuglaskít og fingraför, ásamt því að skilja eftir fallega glansáferð á lakkinnu sem hrindir vel frá sér vatni. Má nota á Coat-aða bíla.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Eiginleikar
  • Hreinsar og ver: Detailer fjarlægir ryk, fingraför og fuglaskít mjúklega og í leiðinni fær lakkið aukna vatnsfælu.
  • Öflug tækni: Inniheldur SiO2 Hybrid Ceramic Vörn
  • Auðvelt í notkun: Fjarlægir létt óhreinindi, bara úða og þurrka
  • Aukin vörn: Lengir líftíma og viðheldur vatnsvörn á bóni, sealöntum og coat-um
Skilur eftir sig fallega glansandi og „mjúka“ áferð ásamt því að daraga fram aukna dýpt í lakkinu.

Meðmæli

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.