fbpx

Unilite Víra (rafvirkja) Skæri

6.525 kr.

Flott „rafvirkja“ skæri frá Unilite. Gerð úr stáli og iðnaðar styrktu polypropylene handfangi með TPR húð. Framleidd úr sterku Japönsku hágæða 4034 ryðfríu stáli. Skærin eru einstaklega endingargóð, 4 mm þykk blöð húðuð svörtu „DLC“ sem tryggir gott bit. Í handfangi er hægt að afhúða 2.5 og 1.5mm víra ásamt að vera með „crimp“ klemmu og biti til að klippa/strípa 50mm² víra. Kemur í hulstri til að festa á belti.

Vörunúmer: 47ES-6 Vöruflokkur: , ,