fbpx

UNILITE Vinnulampi 360° LED 5250LUM

38.862 kr.

RL-5250 lugtin frá Unilite er öflugt vinnuljós með magnaðri 5250 lúmena flóð lýsingu sem dregur 44 metra. Framleitt úr extra sterku polymer, með IP65 vottun uppá  ryk og vatnsheldni. Öflug 5200mAh li-ion rafhlaðan keyrir ljósið svo áfram við erfiðustu aðstæður. Sterkt handfang úr ryðfríu stáli er á luktinni, en einnig er hægt að festa hana á þrífót. Kjörið vinnuljós eða til að hafa í ferðalaginu.

Vörunúmer: 47RL-5250 Vöruflokkur: , , , ,