fbpx

FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

UNILITE L-1800 LUGT 1800 LUMEN

22.890 kr.

L-1800 lugtin frá Unilite er öflugt leitar og vinnuljós með mögnuðum 1800 lúmena spot geisla sem dregur heila 760 metra. Á botni lugtarinnar er svo auka 1000 lúmena COB LED flóð vinnuljós sem hægt er að stilla á rautt næturljós og rautt blikkandi ljós fyrir neyðartilvik. Framleitt úr sterku polycarbonate, ABS og áli, með IPX6 vottun uppá vatnsheldni. Öflug 18,000mAh li-ion rafhlaðan keyrir ljósið svo áfram við erfiðustu aðstæður og er einnig með USB hleðslubanka til að hlaða síma eða önnur ljós. Vönduð axlaról fylgir lugtinni, en einnig er hægt að festa hana á þrífót.

11 á lager

 • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
 • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

EIGINLEIKAR:

 • 1800 Lumen hvít Spot LED, 6500k með 760 metra drægni
 • 1000 Lumen 6500k COB LED flóðlýsing á botni
 • Rautt ljós ásamt rauðu neyðar blikk ljósi
 • Framleitt úr sérstaklega endingargóðu polycarbonate, áli og ABS plasti
 • Lína sem glóir í myrkri sem auðveldar að finna ljósið í myrkri
 • Aðskildir rofar fyrir flóðlampa og spot geisla
 • Hægt að festa á þrífót
 • Sterk axlaról fylgir
 • Stöðuljós segja til um hleðslu
 • IPX6 staðallinn tryggir vatnsheldni
 • Hleðslubanki með – 5V 3A / 9V 2A / 12V 1A útgöngum
 • Intelligent multiple USB-C hleðslu inngangar 5V 3A / 9V 2A
 • Hraðari 2A og 3A hleðsla  – 7-8 tímar að full hlaða
 • Öflug 18,000mAh rafhlaða sem endist 9-390 klukkutíma

Rafhlaða: 3.7v 18,000mAh Li-ion Endurhlaðanleg
Þyngd: 773 g.
Stærð: 108 x 200 x 131 mm.

Meðmæli

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.