fbpx

UNILITE L-1800 LUGT 1800 LUMEN

22.890 kr.

L-1800 lugtin frá Unilite er öflugt leitar og vinnuljós með mögnuðum 1800 lúmena spot geisla sem dregur heila 760 metra. Á botni lugtarinnar er svo auka 1000 lúmena COB LED flóð vinnuljós sem hægt er að stilla á rautt næturljós og rautt blikkandi ljós fyrir neyðartilvik. Framleitt úr sterku polycarbonate, ABS og áli, með IPX6 vottun uppá vatnsheldni. Öflug 18,000mAh li-ion rafhlaðan keyrir ljósið svo áfram við erfiðustu aðstæður og er einnig með USB hleðslubanka til að hlaða síma eða önnur ljós. Vönduð axlaról fylgir lugtinni, en einnig er hægt að festa hana á þrífót.

11 á lager

Vörunúmer: 47L-1800 Vöruflokkur: , , , ,