fbpx

UNILITE IL-625R Ljósasproti 625 + 250 lumen

11.980 kr.

IL-625R er lítð og mjög meðfærilegt vinnuljós sem er fullkomið á verkstæðið eða í hobbýskúrinn. Ljósið er með 625 lúmena peru ásamt 250 lúmena toppljósi. Framleitt úr sterku steyptu áli og polycarbonate ásamt því að uppfylla IP65 og IK07 staðalana sem tryggja að ljósið er vel vatns, ryk og höggvarið. Framaná ljósinu er svo UV pera sem er hentugt þegar verið er að leita að leka í A/C kerfum með UV litarefni. Sterkur segull er svo á botni og baki ásamt vasaklemmu.

Vörunúmer: 47IL-625R Vöruflokkur: , , , ,