fbpx

UNILITE Handljós 1100LUM Þráðl. hleðsla

17.190 kr.

WCIL11 er meðalstórt og mjög meðfærilegt vinnuljós sem er fullkomið á verkstæðið eða í hobbýskúrinn. Ljósið er með 1100 lúmena peru ásamt 220 lúmena toppljósi. Framleitt úr sterku nylon og TPR ásamt því að uppfylla IP65 og IK07 staðalana sem tryggja að ljósið er vel vatns, ryk og höggvarið. Sterkir seglar eru svo á botni og baki sem eykur notagildið enn meira. Hægt er að hlaða ljósið þráðlaust með WCSGL og WCDBL hleðsludokkunum.

Vörunúmer: 47WCIL11 Vöruflokkur: , , , ,