fbpx

UNILITE CRI-1650R Vinnuljós LED DETAIL/COLOR

19.490 kr.

CRI-1650R er öflugt vinnuljós með CRI 96+ COB LED ljós. Það er fullkomið til notkunar sem detail- og litaljós með fjórum litatilbrigðar stillingum. 2700K / 3500 /  4500K / 6500K sem hentar fyrir bílaviðgerðir, bílamálun, slípun eða detail. Auka 395nm UV ljósageislin gerir auðveldara að finna vökva, leka, ryk, bletti og fleira. Umgjörð sem er úr sterku nylon, TPR og áli tryggir bæði endingu og styrkleika sem og að það er vatnsvarið samkvæmt IPX5 staðli. Standur sem hægt er að snúa í 180° er einnig með hentugum upphengikrók og sterkum segli sem og festingu fyrir þrífót. CRI-1650R er með öfluga 13,500mAh lithium-ion rafhlöðu sem er með hraðhleðslu USB-C snúru og nýtit einnig sem hleðslubanki. Endurskinsborði er í kringum LED ljósið sem eykur sjáanleika.

Vörunúmer: 47CRI-1650R Vöruflokkur: , , , , ,