fbpx

UNILITE ATEX-RA2 LED 350 lumena vinnuljós

13.980 kr.

ATEX-RA2 er öflugt 350 lumena ljós sem er öruggt í gasmettuðu umhverfi og er með vottað ATEX zone 0 & UL Class 1 Div 1. Gas ventill og læsanlegt rafhlöðuhólf tryggja að hægt er að nota ljósið í mörgum eldfimum umhverfum. Einstaklega endingargott og búið til úr sterku polycarbonate og gúmmíi sem ver ljósið fyrir eiturefnum og tæringu. ATEX-RA2 er einnig IP54 vottað. Líftími rafhlöðu er 6,5-13 tímar.

Vörunúmer: 47ATEX-RA2 Vöruflokkur: , , ,