fbpx

Tveggja fötu þvottapakkinn

12.900 kr.

Til að minnka líkurnar á rispum við þvott er best að þvo bílinn með svokallaðri tveggja fötu aðferð. Í einni fötu er vatn með sápu og í hinni er hreint vatn til að skola þvottahanskann. Til að tryggja að óhreinindin sem skolast úr hanskanum setjist ekki aftur í hann er svokölluð sandgrind (gritguard) í botninum sem gerir að verkum að hanskinn nær aldrei að snerta botn fötunnar.
Í pakkanum færðu tvær Meguiar’s fötur og tvær sandgrindur, Meguiar’s micrfober þvottahanska og Meguiar’s Ultimate Wash&wax.

 

Heildarverðmæti pakkans er 18.094.-kr

Vörunúmer: 70001 Vöruflokkur: , , , ,