Spray unit, 25m, 90cm
93.491 kr.
Vinnur á vatnsþrýstingi
Ekki þarf rafmagn eða þrýstiloft
• Tengist við vatnskrana og þynnir hreinsiefni sjálfkrafa með vatni.
• Fullkomið til að úða hreinsivörum á bíla, vörubíla og önnur farartæki.
• Rör á byssu úr ryðfríu stáli. Búið fanjet spíss.
• Rétt blöndun fæst með notkun litaðra mæli-enda.
• Hægt er að fá 16 mismunandi blöndunarhlutföll frá 0.5 % til 12 %.
• Hraðkúpling á milli byssu og slöngu.
• Vinnsluþrýstingur á milli 2 og 6 bör.