Rupes BigFoot Rotary massarokkur LH19E stakur
96.497 kr.
LH 19E massavélin er með kraftmikinn mótor með hátt tog, góða hönnun, mikið vinnslusvið og mjög létt. LH19E er einn öflugasti og meðfærilegasti rotary mössunarrokkur á markaðnum. Léttleikinn og öflug hönnun gerir hann að hinni fullkomna rotary lausn fyrir ýmsar atvinnugreinar, þar á meðal við lakkumhyggju bíla, á sprautuverkstæðinu, við bátaumhirðu og margt fleira
Stökum rokk fylgir:
Bakplatti Ø125mm – Ø5” M1(992.500)
Loop handfang (811.374)