fbpx

RUPES DA COARSE Massi grófur(blár)

4.438 kr.12.745 kr.

RUPES HIGH PERFORMANCE CUT POLISHING COMPOUND D-A COARSE er nýjasti og afkastamesti massinn frá RUPES sem er hannaður fyrir hámarks skilvirkni. Þessi kraftmikli massi er tilvalin fyrir þá sem vilja fjarlæga galla í öllum gerðum af lakki á sem skjótasta hátt. Massinn er hannaður til að ná besta árangri saman með bláum DA massapúða, DA ullarpúðum eða grófum(bláum) örtrefjapúða ásamt BigFoot Dual Action hjámiðju massavélum eða BigFoot MILLE gírdrifnum massarokk.
DA COURSE Massinn markar verulegar framfarir í heimi mössunar og skilar framúrskarandi glansandi lakki, myndar lítið ryk og er auðvelt að þurrka af.

Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur: , , ,