fbpx

Pull strap kit 3stk

29.573 kr.

Þessir togunarstrappar úr tvöföldu polýester með styrktum lykkjum koma í mörgum tilfellum í stað hefðbundinna stálkeðja og hafa sama togstyrk og stálkeðjur gerðar fyrir body-vinnu. Þessa sterku en á sama tíma sveigjanlegu strappa má nota í alla togun á yfirbyggingunni án þess að þeir skemmist. Strappana er hægt að nota af öryggi við togun á jafnvel viðkvæmustu hlutum eins og demparahausum. Takmörkuð þyngd og stærð gera strappana sérstaklega þægilega í meðhöndlun og notkun. Ef strappinn skemmist vegna togkrafts umfram leyfileg mörk, mun hann ekki valda óbætanlegu tjóni á einstaklingum eða hlutum.

Vörunúmer: 34900 Vöruflokkur: , ,