fbpx

Plastheftari Pro með 250 heftum

67.792 kr.

Speedy P er neyðarbúnaður fyrir fljóta og örugga viðgerð á öllum plasthlutum í bíla.
Einföld,notendavæn notkun byggist á notkun „hefta“ úr ryðfrýju stáli af mismunandi stærð og lögun, sem eru hituð og sökkt í plastið sem gera á við, og límir það örugglega.
Settið samanstendur af hitara með 3 hitastillingar, handhægri byssu og mismunandi heftum.

Með því að nota byssuna og meðfylgjandi hefti er hægt að gera við hverskonar bílhluti úr plasti t.d:

stuðara,vindskeiðar, grill, mælaborð, lista, ljós…

 

Vörunúmer: 34560 Vöruflokkur: , ,