fbpx

Meguiar’s Last Touch Spray Detailer

2.760 kr.

Meguiar’s Last Touch Spray Detailer er fjölhæft efni sem hentar sem detailer og sleipiefni fyrir leirun. Þetta er einn vinsælasti detailer frá Meguiar´s og er nú loks fáanlegur í þægilegum umbúðum blandaður og klár til notkunar. Efnið skilur eftir sig frábæran glans og dregur fram dýptina og glansinn í lakkinu. Efnið fjarlægir einnig fingraför, ryk og önnur létt yfirborðsóhreinindi. RTU Detailer línan státar af hágæða efnum sem hingað til hafa einungis verið í boði í stórum einingum en eru nú fáanleg klár til notkunar og eru fullkomin viðbót við þrifin á heimilisbílnum eða á bónstöðina.

 

Vörunúmer: 70DRTU15532 Vöruflokkur: , , , ,