fbpx

FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Meguiar’s Citrus Power Cleaner Plus

3.714 kr.

Meguiar’s Citrus Power Cleaner Plus er eitthvað sem allir þurfa að hafa innan handar við þrifin á bílnum. Þessi lágfreyðandi blanda ræðst á óhreinindi eins og fitu, bletti í sætum, óhreinindi í teppum, mælaborði og er kjörið til að nota í vélarrýminu. Hægt að nota með djúphreinsivélum og skilur eftir mjúka áferð á teppum með ljúfum sítrus keim. Efni sem kemur sér sérstaklega vel við öll þrif. RTU Detailer línan státar af hágæða efnum sem hingað til hafa einungis verið í boði í stórum einingum en eru nú fáanleg klár til notkunar og eru fullkomin viðbót við þrifin á heimilisbílnum eða á bónstöðina.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

Eiginleikar.

  • ALHLIÐA HREINSIR: Lágfreyðandi, inniheldur ekki leysi, tilbúið til notkunar, alhliða hreinsir klár fyrir þrif innan í bílnum
  • FLJÓTT OG ÖRUGGLEGA:  Fjarlægðu fitu, drullu og bletti á gólfmottum, sætum, mælaborði og fleiri yfirborðum á skjótann og öruggann hátt
  • FJÖLÞÆTT NOTKUN: Öruggt á teppi, mælaborð, plast, vélarrými, hjólaskálar, dekk ofl.
  • NOTKUNARLEIÐIR: Hentar vel til notkunar með heitum/köldum djúphreinsivélum og loftdrifnum vélum nú eða bara í hendi með tusku
  • TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR: Blandan er klár til notkunar 

Meðmæli

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.