fbpx

Meguiar’s Citrus Power Cleaner Plus

3.714 kr.

Meguiar’s Citrus Power Cleaner Plus er eitthvað sem allir þurfa að hafa innan handar við þrifin á bílnum. Þessi lágfreyðandi blanda ræðst á óhreinindi eins og fitu, bletti í sætum, óhreinindi í teppum, mælaborði og er kjörið til að nota í vélarrýminu. Hægt að nota með djúphreinsivélum og skilur eftir mjúka áferð á teppum með ljúfum sítrus keim. Efni sem kemur sér sérstaklega vel við öll þrif. RTU Detailer línan státar af hágæða efnum sem hingað til hafa einungis verið í boði í stórum einingum en eru nú fáanleg klár til notkunar og eru fullkomin viðbót við þrifin á heimilisbílnum eða á bónstöðina.