fbpx

Flat clamp

29.569 kr.

Extra-flöt klemma sérstaklega hentug þar sem mikið af áföstum hlutum hindra aðgengi fyrir klemmur af hefðbundinni stærð.
Flata klemman er með fjölda mikilvægra eiginleika:

90° færsla á hringnum, gerir mögulegt að breyta togstefnunni án þess að losa klemmuna. Augað nýtist til að stytta keðjuna, sem gerir klemmuna fljótari og auðveldari í notkun.
Þykkt augans virkar eins og fleygur, sem skapar „sjálf-læsandi“ áhrif á kjálkana þegar dregið er.
Sérstakur herslubúnaður (kantaður bolti í kantað gat) gerir kleyft að herða boltann án þess að þurfa að halda við hausinn, gert fyrir tímasparnað og meiri einföldun í notkun.

Eindregið er mælt með notkun öryggisvírs með öllum tog-klemmum og krókum.

Row Material steel
Pull strength ton 3
Jaw width mm 51
Weight Kg 1,8
Vörunúmer: 34145 Vöruflokkur: , ,