Concept New Horizon Massabón
4.494 kr. – 12.649 kr.
Vörunúmer:
Einstaklega fjölhæft bón sem inniheldur örlítinn massa og er þar af leiðandi frábært á eldra lakk til að endurheimta djúpan gljáa á ný. Einnig frábært bón á nýtt lakk og mjög gott að vinna það.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Hver er munurinn á wax bóni og sealant (lakkvörn):
Wax bón.
Gefur meiri dýpt í lakkið, hlýju og gljáa. Endist ekki eins lengi og sealant.
Sealant:
Gefur meiri vörn og endist lengur. Oftast nær þægilegra að vinna en gefur ekki eins mikinn gljáa.