Car System Ryðvörn 1Ltr KS-100
2.854 kr.
KS-100 er endingargóð tæringarvörn á undirvagna allra gerða ökutækja. Hún ver undirvagninn fyrir grjótkasti, vega-salti o.s.frv.
KS-100 er þixótrópísk, penslanleg undirvagnsvörn úr jarðbiksblöndu sem verndar undirvagn ökutækja gegn tæringu og dregur úr veghljóði.