EIGINLEIKAR:
- 175 Lumen hvít CREE® LED
- 2 x 5mm Rauðar LED
- 2Hz öryggis og SOS blikk stilling
- 5 Stillingar á ljósi – HIGH > MED > LOW > SOS BLIKK > HIGH RED > RAUTT 2Hz BLIKK
- Góður ljósdreifari
- Þægilegur takki
- 45 ̊ snúanlegur haus
- Gert úr sterku ABS plasti
- Stillanlegt höfuðband sem passar öllum klætt siliconi
- Auðvelt og fljótlegt að skipta um rafhlöðu
- Þolir 1m fall
- Kjörið fyrir hlaupara
- Litir: Neon Bleikur / Neon Gulur / Neon Blár / Neon Grænn
Rafhlaða: 1 x 1.5v AA Energizer Alkaline Rafhlaða (fylgir með)
Þyngd: 73 g. (með rafhlöðu)
Stærð: 65 x 35 x 27 mm.