fbpx

UNILITE Sport-H1 Höfuðljós

4.990 kr.

SPORT-H1 er lítið og mjög létt sport ljós og vigtar einungis 73gr. með rafhlöðu. Búið til úr styrktu ABS plasti og er vel vatnsvarið samkvæmt IPX6 staðlinum. Ljósið hefur einstaka rafhlöðu endingu, allt frá 5 klst. uppí 75 klst. og með að auki 2 rauðar LED perur sem gerir notandan vel sjáanlegan t.d. í kvöldskokkinu. Fáanlegt í fjórum flottum og björtum NEON litum: Gulur, Bleikur, Blár og Grænn. Fullkomið ljós fyrir hlaupahópinn.

Vörunúmer: 47SPORT-H1 Vöruflokkur: , , ,