EIGINLEIKAR:
- 1000 Lumen hvít COB LED, 6500k með 40m. drægni
- Með 300 Lumen 6500k CREE® LED spot vasaljósi ofaná með geisla sem drífur 100m
- Gert úr extra sterku copolymer efni og áli
- Lína sem glóir í myrkri sem auðveldar að finna ljósið í myrkri
- 180° Stillanlegur krókur / handfang / standur
- Sterkir seglar í standi
- Karabínu krókur til að hengja upp
- IPX5 vatnsvarið
- Hleðslan dugar 4-84 tíma
- 2A USB Type-C hleðsla – 3½ tími að fullhlaða
- 1m hágæða USB Type-C hleðslukapall fylgir
- 5200mAh rafhlöður frá ‘LG’ tryggja góðan endigartíma
Rafhlaða: 3.7v 5200mAh Li-ion Endurhlaðanleg
Þyngd: 320 g.
Stærð: lokað – 55 x 130 x 48 mm. / opið – 55 x 240 x 40 mm.