fbpx

UNILITE HL-4R endurhlaðanlegt höfuðljós 275lumen

8.680 kr.

HL-4R er fjölhæft og fyrirferðalítið endurhlaðanlegt höfuðljós sem vegur aðeins 78 grömm. Lýsingin sem er 275 lúmen er hægt að dimma þrisvar sinnum, ásamt því að vera með öryggisljós, rautt blikkljós. Einnig er hægt er að festa það beint á hjálm með 3M VHB límfestingu sem fylgir. Ljósið er vantsþolið samkvæmt IPX5 staðli, sem gerir það tilvalið til notkunar utandyra. Höfuðljósinu fylgir einnig USB-C eins metra löng hleðslusnúra og það kemur í þægilegum umbúðum sem er með greinargóðar upplýsingar.

7 á lager

Vörunúmer: 47HL-4R Vöruflokkur: , , , ,