Veldu lit | JET BLACK, SLATE GREY, PEARL SILVER, RACING RED, ROYAL BLUE, CITRUS YELLOW |
---|
SWISSTRAX SMOOTHRAX gólfflís 40×40 cm.
1.540 kr. 1.149 kr.
SMOOTHRAX er draumur fyrir bera fætur á góðum sumardegi
Rollsinn í gólfefni fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.
Mjúkt að ganga á – sjálfdrenandi – hálkufrítt í bleytu – auðvelt að þrífa – þolir allt að -30° frost.
Flísin er 40×40 cm á stærð og 1,6 cm. á þykkt
6 litir í boði í SMOOTHRAX línunni