Hver er munurinn á wax bóni og sealant (lakkvörn):
Wax bón.
Gefur meiri dýpt í lakkið, hlýju og gljáa. Endist ekki eins lengi og sealant.
Sealant:
Gefur meiri vörn og endist lengur. Oftast nær þægilegra að vinna en gefur ekki eins mikinn gljáa.
6.312 kr.
Gætt hinni margrómuðu Hydrophobic Polymer Technology™ fjölliða tækni veitir NXT Tech Wax 2.0 hámarks vatnsperlun og vörn fyrir útfjólubláum geislum, tæringu og sliti á lakki. „Hydrophobic“ stendur fyrir vatnsfælni og fjölliða tæknin í bóninu veitir hindrun svo vatnið loði ekki vel á lakkinu. Útkoman er einkar „mjúk“ áferð á lakkinu, færri vatnsperlur og frábær vörn gegn óhreinindum.