Finixa Felgu- og stykkjastandur
54.850 kr.
Standur á hjólum með tvær láréttar slár með tvo felguhaldara á hvorri slá.
- Hægt er að taka felguhaldarana af svo standurinn nýtist fyrir stærri hluti eins og húdd og skottlok – láréttu slárnar eru klæddar svampi til öryggis.
- Mál á pakkningu (LxBxH): 91cm x 70cm x 15cm
- Þyngd: 27kg