EIGINLEIKAR:
- Handsnúið kefli
- Hraðtengi fyrir slöngu innbyggt
- Keflið tekur allt að 20m. ¼ tommu slöngu
- Haldarar fyrir spíssa
- Haldari fyrir byssu
- Plata til að festa WASHR PRO á
- Slanga til að tengja vatn milli dælu og keflis
- Múrboltar fylgja
- Sterk afturhjól
- Útdraganlegir armar að framan til að auka stöðugleika
- Veggfesting fylgir